Keppendur geta losnað við keppinauta sína á ÓL með því að kjafta frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 23:30 Allir keppendur á Ólympíuleikunum í Tókýó verða bólusettir með Pfizer/BioNTech bóluefninu. Getty/Pavlo Gonchar Það verða strangar sóttvarnarreglur í gildi á Ólympíuleikunum í Tókýó og það gæti orðið afdrifaríkt fyrir keppendur að brjóta þær. Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira