Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 09:02 Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum. Claudio Villa/Getty Images Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27.mínútu og var svo búinn að tvöfalda forystuna þegar seinni hálfleikur var aðeins þriggja mínútna gamall. Joakim Maehle gerði út um vonir Wales þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma áður en Martin Braithwaite stráði salti í sárin á 94.mínútu þegar hann gulltryggði 4-0 sigur Danmerkur og miða í átta liða úrslit. Það var heldur rólegra í seinni leik dagsins þegar Ítalir og Austurríkismenn mættust. Markalaust var þegar venjulegum leiktíma var lokið og því þurfti að grípa til framlengingar. Federico Chiesa braut ísinn fyrir Ítalíu á fimmtu mínút framlengingar áður en Matteo Pessina tvöfaldaði forystuna rétt áður en fyrri hálfleik hennar lauk. Sasa Kalajdzic minnkaði muninn fyrir Austurríkismenn á 114.mínútu, en nær komust þeir ekki og það eru því Ítalir sem eru á leið í átta liða úrslit. Öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27.mínútu og var svo búinn að tvöfalda forystuna þegar seinni hálfleikur var aðeins þriggja mínútna gamall. Joakim Maehle gerði út um vonir Wales þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma áður en Martin Braithwaite stráði salti í sárin á 94.mínútu þegar hann gulltryggði 4-0 sigur Danmerkur og miða í átta liða úrslit. Það var heldur rólegra í seinni leik dagsins þegar Ítalir og Austurríkismenn mættust. Markalaust var þegar venjulegum leiktíma var lokið og því þurfti að grípa til framlengingar. Federico Chiesa braut ísinn fyrir Ítalíu á fimmtu mínút framlengingar áður en Matteo Pessina tvöfaldaði forystuna rétt áður en fyrri hálfleik hennar lauk. Sasa Kalajdzic minnkaði muninn fyrir Austurríkismenn á 114.mínútu, en nær komust þeir ekki og það eru því Ítalir sem eru á leið í átta liða úrslit. Öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira