„Það er enginn reiður út í hann“ Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 09:30 Yann Sommer fagnar eftir að hafa varið víti Kylian Mbappé og tryggt Sviss sæti í 8-liða úrslitum. EPA/Vadim Ghirda „Mér þykir fyrir því hvernig fór með vítið. Ég vildi hjálpa liðinu en mér mistókst,“ skrifaði Kylian Mbappé á Instagram eftir að hafa fallið úr leik á EM með franska landsliðinu, eftir vítaspyrnukeppni gegn Sviss. Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira