Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 13:00 Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu leikmenn ársins. Erlendir leikmenn komu ekki til greina í því vali. Hulda Margrét/Bára Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR
DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar
1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss
1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Sjá meira