Misstu hið stolna Picasso-verk í gólfið á fréttamannafundi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2021 07:59 Picasso málaði Konuhöfuð árið 1939, en það er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna. EPA Málverk eftir Pablo Picasso, sem kom í leitirnar á dögunum níu árum eftir að því var stolið af Listasafni Grikklands í Aþenu, féll í gólfið á blaðamannafundi grísku lögreglunnar þegar verið var að greina frá nýjustu tíðindum af rannsókn málsins. Engum trönum var fyrir að fara á blaðamannafundinum, heldur hafði verkinu, Konuhöfði, verið tyllt á mjórri rönd á borði og tiltölulega lítinn stuðning til að geta staðið. Þar var einnig að finna annað verk, Myllu, eftir hollenska listmálarann Piet Mondarian sem hafði einnig verið stolið af sama manni árið 2012. A recovered Picasso painting falls to the floor during a media presentation in Athens, Greece pic.twitter.com/jB8hYCChXU— Reuters (@Reuters) July 1, 2021 49 ára karlmaður er nú í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa stolið verkunum, en þau fundust í gljúfri í Keratea, um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Aþenu. Hann stað sömuleiðis þriðja verkinu, eftir hinn ítalska Guglielmo Caccia, en hinn grunaði segir það hafa skemmst svo mikið hann hafi eytt því. Konuhöfuð er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna, en Picasso sjálfur færði Grikkjum verkið að gjöf árið 1949 sem þakkarvott fyrir að hafa barist gegn uppgangi nasismans á tímum seinna stríðs. Grikkland Myndlist Tengdar fréttir Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Engum trönum var fyrir að fara á blaðamannafundinum, heldur hafði verkinu, Konuhöfði, verið tyllt á mjórri rönd á borði og tiltölulega lítinn stuðning til að geta staðið. Þar var einnig að finna annað verk, Myllu, eftir hollenska listmálarann Piet Mondarian sem hafði einnig verið stolið af sama manni árið 2012. A recovered Picasso painting falls to the floor during a media presentation in Athens, Greece pic.twitter.com/jB8hYCChXU— Reuters (@Reuters) July 1, 2021 49 ára karlmaður er nú í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa stolið verkunum, en þau fundust í gljúfri í Keratea, um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Aþenu. Hann stað sömuleiðis þriðja verkinu, eftir hinn ítalska Guglielmo Caccia, en hinn grunaði segir það hafa skemmst svo mikið hann hafi eytt því. Konuhöfuð er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna, en Picasso sjálfur færði Grikkjum verkið að gjöf árið 1949 sem þakkarvott fyrir að hafa barist gegn uppgangi nasismans á tímum seinna stríðs.
Grikkland Myndlist Tengdar fréttir Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53