Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 16:15 Guðni Valur Guðnason hefur keppt á stórmótum síðustu ár, meðal annars EM í Berlín 2018. vísir/getty Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira