Sungu til heiðurs Spinazzola í flugvélinni og rútunni eftir sigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 10:35 Spinazzola liggur eftir í tárum á meðan læknateymi Ítala bíður eftir börum. EPA-EFE/Stuart Franklin Leonardo Spinazzola, einn allra öflugasti leikmaður Ítalíu á EM, var borinn af velli í sigri Ítala á Belgíu í átta liða úrslitunum í gær. Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira