Sungu til heiðurs Spinazzola í flugvélinni og rútunni eftir sigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 10:35 Spinazzola liggur eftir í tárum á meðan læknateymi Ítala bíður eftir börum. EPA-EFE/Stuart Franklin Leonardo Spinazzola, einn allra öflugasti leikmaður Ítalíu á EM, var borinn af velli í sigri Ítala á Belgíu í átta liða úrslitunum í gær. Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira