Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júlí 2021 07:01 Strákarnir úr Víkingi voru hressir á Orkumótinu í Eyjum. Stöð 2 Sport Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan. Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan.
Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30