Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Sverrir Már Smárason skrifar 6. júlí 2021 22:56 Agla María Albertsdóttir var eðlilega í skýjunum með sigur liðsins í kvöld. VÍSIR/VILHELM Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. „Já, bara stórkostleg tilfinning, ótrúlega sætt. Það var mjög svekkjandi að lenda þarna 2-1 undir og bara að jafna þá höfðum við allar trú á þessu allan tímann, get ekki lýst þessu, bara frábært.“ sagði Agla María. Blikastúlkur höfðu mikla yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik en náði einungis að skora eitt mark. Í síðari hálfleik tóku Þróttarar við sér og komust 2-1 yfir áður en Breiðablik snéru leiknum aftur í sigur í blálokin þar sem Agla María jafnaði meðal annars í 2-2. „Það vantaði aðeins uppá á síðasta þriðjungi og þetta var svolítið stöngin út.“ sagði Agla María um fyrri hálfleikinn og hafði þegar hún var beðin um að lýsa eigin marki sagði Agla María „hún stóð aðeins framarlega og fjær hornið var laust, auðvitað þarf smá heppni líka en mér fannst ég eiga þetta skilið eftir sláarskotið í fyrri hálfleik.“ Breiðablik eru einu stigi á eftir Val á toppi deildarinnar. Agla María segir þær lítið pæla í öðrum liðum og að þær ætli að vinna rest. „Sko, ef við vinnum alla leiki sem eftir eru þá er titillinn okkar svo við pælum ekki mikið í þeim (Val).“ Að lokum voru komnar upp vangaveltur um það hvort Agla María væri á leið í atvinnumennsku nú í glugganum. Agla María sagði svo ekki vera. „Ég er bara samningsbundin Breiðabliki og stefni á að klára tímabilið með þeim.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
„Já, bara stórkostleg tilfinning, ótrúlega sætt. Það var mjög svekkjandi að lenda þarna 2-1 undir og bara að jafna þá höfðum við allar trú á þessu allan tímann, get ekki lýst þessu, bara frábært.“ sagði Agla María. Blikastúlkur höfðu mikla yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik en náði einungis að skora eitt mark. Í síðari hálfleik tóku Þróttarar við sér og komust 2-1 yfir áður en Breiðablik snéru leiknum aftur í sigur í blálokin þar sem Agla María jafnaði meðal annars í 2-2. „Það vantaði aðeins uppá á síðasta þriðjungi og þetta var svolítið stöngin út.“ sagði Agla María um fyrri hálfleikinn og hafði þegar hún var beðin um að lýsa eigin marki sagði Agla María „hún stóð aðeins framarlega og fjær hornið var laust, auðvitað þarf smá heppni líka en mér fannst ég eiga þetta skilið eftir sláarskotið í fyrri hálfleik.“ Breiðablik eru einu stigi á eftir Val á toppi deildarinnar. Agla María segir þær lítið pæla í öðrum liðum og að þær ætli að vinna rest. „Sko, ef við vinnum alla leiki sem eftir eru þá er titillinn okkar svo við pælum ekki mikið í þeim (Val).“ Að lokum voru komnar upp vangaveltur um það hvort Agla María væri á leið í atvinnumennsku nú í glugganum. Agla María sagði svo ekki vera. „Ég er bara samningsbundin Breiðabliki og stefni á að klára tímabilið með þeim.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15