Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2021 16:01 Peter Hyballa, þjálfari Esbjerg. Borys Gogulski/Cyfrasport Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Miðlarnir B.T. og Bold greindu frá fyrr í dag að leikmenn liðsins séu komnir með upp í kok af aðferðum hins 45 ára gamla Þjóðverja. Þann 31. maí skrifaði hann undir samning til 2023 en eftir aðeins mánuð hefur hann fengið nær allan leikmannahópinn upp á móti sér. Gamaldags þjálfunaraðferðir hans hafa ekki vakið mikla lukku en hann ku niðurlægja leikmenn reglulega. „Þú ert með stærri brjóst en konan þín,“ á Hyballa að hafa sagt oftar en ekki við þá leikmenn sem honum finnst ekki vera í nægilega góðu líkamlegu formi. „Hver í andskotanum heldur þú að þú sért. Gerðu 20 armbeygjur,“ hreytir hann svo út úr sér ef menn svara fyrir sig. Leikmannasamtök Danmerkur eru komin í málið og funduðu þau í dag. Ekki er komin niðurstaða í málið. Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí og ljóst að Esbjerg þarf að greiða úr þessari flækju sem fyrst ef þetta á ekki að hafa áhrif á komandi tímabil. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson samdi nýverið við félagið og þá er framherjinn Andri Rúnar Bjarnason einnig á mála hjá Esbjerg. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Miðlarnir B.T. og Bold greindu frá fyrr í dag að leikmenn liðsins séu komnir með upp í kok af aðferðum hins 45 ára gamla Þjóðverja. Þann 31. maí skrifaði hann undir samning til 2023 en eftir aðeins mánuð hefur hann fengið nær allan leikmannahópinn upp á móti sér. Gamaldags þjálfunaraðferðir hans hafa ekki vakið mikla lukku en hann ku niðurlægja leikmenn reglulega. „Þú ert með stærri brjóst en konan þín,“ á Hyballa að hafa sagt oftar en ekki við þá leikmenn sem honum finnst ekki vera í nægilega góðu líkamlegu formi. „Hver í andskotanum heldur þú að þú sért. Gerðu 20 armbeygjur,“ hreytir hann svo út úr sér ef menn svara fyrir sig. Leikmannasamtök Danmerkur eru komin í málið og funduðu þau í dag. Ekki er komin niðurstaða í málið. Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí og ljóst að Esbjerg þarf að greiða úr þessari flækju sem fyrst ef þetta á ekki að hafa áhrif á komandi tímabil. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson samdi nýverið við félagið og þá er framherjinn Andri Rúnar Bjarnason einnig á mála hjá Esbjerg.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira