Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2021 23:01 Bonucci og félagar eru komnir í úrslitaleikinn á Wembley á sunnudaginn. Shaun Botterill/Getty Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira