Djokovic sigraði á Wimbledon og jafnaði met Federers og Nadal Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 16:55 Djokovic varði Wimbledon-titil sinn síðan í fyrra og getur skrifað söguna á Opna bandaríska meistaramótinu í haust. Clive Brunskill/Getty Images Serbinn Novak Djokovic vann sjötta Wimbledon-titil sinn í tennis í Lundúnum í dag eftir sigur á Ítalanum Matteo Berrettini í úrslitum. Með því jafnaði hann met yfir flesta risatitla á ferlinum. Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra. Tennis Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira
Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra.
Tennis Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira