Forseti Real Madrid kallaði Ronaldo og Mourinho hálfvita með hræðileg egó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 09:31 Hálfvitarnir Cristiano Ronaldo og José Mourinho eins og Florentino Pérez kallaði þá. getty/Ben Radford Florentino Pérez, forseti Real Madrid, kallaði Cristiano Ronaldo og José Mourinho öllum illum nöfnum á hljóðupptöku sem var birt í dag. Í gær voru miður falleg ummæli Pérez um Iker Casillas og Raúl birt í spænska miðlinum El Confidencial. Þar sagði Pérez að þessar hetjur vera mestu brandara í sögu Real Madrid. Nú hefur El Confidencial birt fleiri ummæli Pérez. Þau eru frá 2012 en þar úthúðar hann þeim Ronaldo og Mourinho. „Hann er brjálaður,“ sagði Pérez um Ronaldo sem er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid og vann Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með liðinu. „Þessi gaur er hálfviti, veikur maður. Þú heldur að hann sé venjulegur en hann er það ekki. Annars myndi hann ekki gera það sem hann gerir.“ Pérez fór einnig ófögrum orðum um Mourinho sem stýrði Real Madrid á árunum 2010-13. „Þessir gaurar eru með hræðileg egó, báðir spilltir, þjálfarinn og hann. Mourinho er hálfviti. Hann er skrítinn og hefur ekki ráðið við pressuna,“ sagði Pérez. Hann hefur ekki enn brugðist við birtingu ummælanna um Ronaldo og Mourinho. Í gær sagði hann að ummælin um Casillas og Raúl hefðu verið birt til að koma höggi á hann vegna aðkomu hans að stofnun Ofurdeildarinnar. Pérez var forseti Real Madrid á árunum 2000-06 og tók svo aftur við þeirri stöðu 2009 og er enn við stjórnvölinn hjá félaginu. Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Í gær voru miður falleg ummæli Pérez um Iker Casillas og Raúl birt í spænska miðlinum El Confidencial. Þar sagði Pérez að þessar hetjur vera mestu brandara í sögu Real Madrid. Nú hefur El Confidencial birt fleiri ummæli Pérez. Þau eru frá 2012 en þar úthúðar hann þeim Ronaldo og Mourinho. „Hann er brjálaður,“ sagði Pérez um Ronaldo sem er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid og vann Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með liðinu. „Þessi gaur er hálfviti, veikur maður. Þú heldur að hann sé venjulegur en hann er það ekki. Annars myndi hann ekki gera það sem hann gerir.“ Pérez fór einnig ófögrum orðum um Mourinho sem stýrði Real Madrid á árunum 2010-13. „Þessir gaurar eru með hræðileg egó, báðir spilltir, þjálfarinn og hann. Mourinho er hálfviti. Hann er skrítinn og hefur ekki ráðið við pressuna,“ sagði Pérez. Hann hefur ekki enn brugðist við birtingu ummælanna um Ronaldo og Mourinho. Í gær sagði hann að ummælin um Casillas og Raúl hefðu verið birt til að koma höggi á hann vegna aðkomu hans að stofnun Ofurdeildarinnar. Pérez var forseti Real Madrid á árunum 2000-06 og tók svo aftur við þeirri stöðu 2009 og er enn við stjórnvölinn hjá félaginu.
Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira