Eiffel-turninn opnaður á ný Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 21:32 Eiffel-turninn í París hefur verið opnaður á ný eftir lengstu lokun hans síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. Getty/Chesnot Einn allra vinsælasti ferðamannastaður Frakklands, Eiffel turninn í París, var opnaður að nýju í dag eftir níu mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Turninn var opnaður þrátt fyrir að sóttvarnaraðgerðir hafi verið hertar nokkuð í vikunni vegna Delta-afbrigðisins. Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira