Útgöngubann sett á aftur í Ástralíu Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 07:08 Bólusetningarröð í Ástralíu en bólusetningar hafa gengið mjög illa þar í landi. Jonathan Di Maggio/Getty Delta afbrigði kórónuveirunnar virðist nú á mikilli siglingu í Ástralíu og nú er svo komið að þrjú fjölmennustu ríki landsins hafa hert sóttvarnalögin á ný. Það þýðir að rúmlega þrettán milljónir Ástrala, eða hálf þjóðin, þarf nú að halda sig heima enn eina ferðina. Fólk má einungis fara út til að versla í matinn, stunda líkamsrækt og sinna allra nauðsynlegustu erindum. Reiði fer nú vaxandi meðal almennings að sögn breska ríkisútvarpsins en óljóst er hve lengi reglurnar munu verða í gildi í stórborgunum Sydney og Melbourne. Rúmlega fimmtán hundruð hafa smitast af Delta-afbrigðinu í Sydney, þar af 110 í dag. Samkvæmt spálíkani eru líkur á að taka muni nokkra mánuði að kveða afbrigðið í kút í borginni. Því er óttast að útgöngubann verði í gildi fram í september. Delta-afbrigðið smitast mun greiðar en önnur afbrigði og reiði almennings beinist ekki síst að þeirri staðreynd að þrátt fyrir að Áströlum hafi gengið vel í baráttunni við faraldurinn hingað til er hlutfall bólusettra afar lágt. Aðeins er búið að bólusetja fjórtán prósent þjóðarinnar, sem er lægsta hlutfallið á meðal OECD ríkjanna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Það þýðir að rúmlega þrettán milljónir Ástrala, eða hálf þjóðin, þarf nú að halda sig heima enn eina ferðina. Fólk má einungis fara út til að versla í matinn, stunda líkamsrækt og sinna allra nauðsynlegustu erindum. Reiði fer nú vaxandi meðal almennings að sögn breska ríkisútvarpsins en óljóst er hve lengi reglurnar munu verða í gildi í stórborgunum Sydney og Melbourne. Rúmlega fimmtán hundruð hafa smitast af Delta-afbrigðinu í Sydney, þar af 110 í dag. Samkvæmt spálíkani eru líkur á að taka muni nokkra mánuði að kveða afbrigðið í kút í borginni. Því er óttast að útgöngubann verði í gildi fram í september. Delta-afbrigðið smitast mun greiðar en önnur afbrigði og reiði almennings beinist ekki síst að þeirri staðreynd að þrátt fyrir að Áströlum hafi gengið vel í baráttunni við faraldurinn hingað til er hlutfall bólusettra afar lágt. Aðeins er búið að bólusetja fjórtán prósent þjóðarinnar, sem er lægsta hlutfallið á meðal OECD ríkjanna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira