Erlent

Nemandi látinn eftir á­rás í frönskum skóla

Jón Þór Stefánsson skrifar
Árásin átti sér stað í Nantes í Frakklandi. Myndin er úr safni.
Árásin átti sér stað í Nantes í Frakklandi. Myndin er úr safni. Getty

Nemandi er látinn eftir stunguárás í skóla í borginni Nantes í Frakklandi. Ársármaðurinn er sagður vera fimmtán ára gamall, en hann mun hafa verið yfirbugaður af kennurum eftir að hafa stungið að minnsta kosti fjóra táninga.

Samkvæmt Sky News er ekki grunur að svo stöddu um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða.

Nemandinn sem er látinn mun hafa verið stúlka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×