Grábjörn sat um mann í viku í óbyggðum Alaska Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2021 16:01 Hér má sjá kofann sem maðurinn hélt til í. Strandgæsla Bandaríkjanna Áhöfn þyrlu Strandgæslu Bandaríkjanna rambaði fyrir tilviljun á mann á mjög afskekktum stað í Alaska sem var illa farinn eftir margra daga baráttu við grábjörn. Verið var að fljúga þyrlunni nærri Nome í Alaska þegar áhöfnin þurfti að beygja af leið vegna skýja. Flugmenn þyrlunnar sáu þá að SOS hafði verið skrifað á þak kofa. Þegar þeir flugu nærri kofanum sáu þar mann standa á þakinu sem veifaði til þeirra með báðum höndum. Hann bað þá um hjálp og sagði að grábjörn hefði ráðist á sig viku áður. Í tilkynningu frá Strandgæslunni segir að maðurinn hafi verið særður á fæti og mjög marinn á skrokki. Strandgæslan segir manninn hafa verið um fimmtugt eða sextugt og hafði hann verið í kofanum frá 12. júlí. Kofinn mun hafa hýst gullleitarmenn á árum áður. Maðurinn sagðist lítið hafa getað sofið eftir fyrstu árás bjarnarins vegna þess að björninn hefði snúið aftur á hverju kvöldi í heila viku, þrátt fyrir að maðurinn væri vopnaður skammbyssu. Hann mun þó hafa átt einungis tvö skot eftir þegar hjálpin barst. Hann var fluttur til Nome til aðhlynningar. Í frétt New York Times segir að hurð kofans hafi verið brotin en ekki er vitað hvort það gerðist á undanförnum dögum eða fyrir löngu síðan. Í samtali við miðilinn sagði annar flugmanna þyrlunnar að á einum tímapunkti hefði björninn dregið manninn niður að á. Maðurinn slapp þó ú klóm bjarnarins og varðist honum í viku. Þá vitnar NYT í skýrslu frá 2019 þar sem fram kemur að 68 hafa slasast í 66 árásum Bjarna á tímabilinu 2000 til 2017. Tíu dóu í þessum árásum. Bandaríkin Dýr Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Sjá meira
Flugmenn þyrlunnar sáu þá að SOS hafði verið skrifað á þak kofa. Þegar þeir flugu nærri kofanum sáu þar mann standa á þakinu sem veifaði til þeirra með báðum höndum. Hann bað þá um hjálp og sagði að grábjörn hefði ráðist á sig viku áður. Í tilkynningu frá Strandgæslunni segir að maðurinn hafi verið særður á fæti og mjög marinn á skrokki. Strandgæslan segir manninn hafa verið um fimmtugt eða sextugt og hafði hann verið í kofanum frá 12. júlí. Kofinn mun hafa hýst gullleitarmenn á árum áður. Maðurinn sagðist lítið hafa getað sofið eftir fyrstu árás bjarnarins vegna þess að björninn hefði snúið aftur á hverju kvöldi í heila viku, þrátt fyrir að maðurinn væri vopnaður skammbyssu. Hann mun þó hafa átt einungis tvö skot eftir þegar hjálpin barst. Hann var fluttur til Nome til aðhlynningar. Í frétt New York Times segir að hurð kofans hafi verið brotin en ekki er vitað hvort það gerðist á undanförnum dögum eða fyrir löngu síðan. Í samtali við miðilinn sagði annar flugmanna þyrlunnar að á einum tímapunkti hefði björninn dregið manninn niður að á. Maðurinn slapp þó ú klóm bjarnarins og varðist honum í viku. Þá vitnar NYT í skýrslu frá 2019 þar sem fram kemur að 68 hafa slasast í 66 árásum Bjarna á tímabilinu 2000 til 2017. Tíu dóu í þessum árásum.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Sjá meira