Rússar nýttu sér fjarveru Biles og unnu fyrsta gullið í 29 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 13:12 Rússnesku stelpurnar fagna gullinu. getty/Jamie Squire Rússar unnu til gullverðlauna í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Simone Biles, skærasta fimleikastjarna heims, dró sig úr keppni eftir fyrstu greinina vegna álags. Rússar nýttu sér fjarveru Biles til hins ítrasta og unnu nokkuð öruggan sigur. Rússland fékk 169.528 í einkunn en Bandaríkin 166.096. Rússar urðu efstir á öllum áhöldum nema á jafnvægisslá. It s a #gold medal for #ROC in the women s #artisticgymnastics team final!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @gymnastics pic.twitter.com/kpYhFbCvjy— Olympics (@Olympics) July 27, 2021 Bretar enduðu í 3. sæti með 164.096 í einkunn en þetta er í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Amsterdam 1928 sem þeir komast á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Breska liðið var í sjöunda og næstneðsta sæti eftir fyrri tveimur greinunum en náði sér vel á strik í seinni tveimur greinunum og náði í brons. Rússar unnu síðast gull í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Bandaríkjakonur unnu 2012 og 2016 en mistókst að vinna gullið þriðju Ólympíuleikana í röð. Sigurlið Rússlands skipuðu þær Lilia Akhaimova, Angelina Melnikova, Vladislava Urazova og Viktoria Listunova. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Rússland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Simone Biles, skærasta fimleikastjarna heims, dró sig úr keppni eftir fyrstu greinina vegna álags. Rússar nýttu sér fjarveru Biles til hins ítrasta og unnu nokkuð öruggan sigur. Rússland fékk 169.528 í einkunn en Bandaríkin 166.096. Rússar urðu efstir á öllum áhöldum nema á jafnvægisslá. It s a #gold medal for #ROC in the women s #artisticgymnastics team final!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @gymnastics pic.twitter.com/kpYhFbCvjy— Olympics (@Olympics) July 27, 2021 Bretar enduðu í 3. sæti með 164.096 í einkunn en þetta er í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Amsterdam 1928 sem þeir komast á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Breska liðið var í sjöunda og næstneðsta sæti eftir fyrri tveimur greinunum en náði sér vel á strik í seinni tveimur greinunum og náði í brons. Rússar unnu síðast gull í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Bandaríkjakonur unnu 2012 og 2016 en mistókst að vinna gullið þriðju Ólympíuleikana í röð. Sigurlið Rússlands skipuðu þær Lilia Akhaimova, Angelina Melnikova, Vladislava Urazova og Viktoria Listunova.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Rússland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira