Tjaldsvæði á Suðurlandi eru að fyllast af fólki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2021 21:07 Það fer mikill tími hjá Steinunni á hverjum degi að svara símtölum frá fólki, sem vill komast á tjaldsvæðið til hennar í Reykholti í Bláskógabyggð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tjaldsvæði á Suðurlandi eru við það að fyllast af fóki enda spáir góðu veðri þar næstu daga. Strangar sóttvarnarreglur munu gilda á tjaldsvæðunum. Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira