Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2021 20:15 Árni Vilhjálmsson skoraði seinna mark Breiðabliks gegn Austria Vín. vísir/hulda margrét Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. „Ég held að allir sem hafi horft á þennan leik í dag hafi séð að það var liðsheildin sem skilaði sigirinum í dag fyrir okkur. Alveg frá fyrsta manni til hins síðasta og öllum sem hafa tekið þátt í þessu með okkur. Þetta hefur verið ótrúlega góð samheild hjá liðinu alveg frá því að mótið byrjaði í vor og svo þegar þessi keppni byrjaði. Það sést helst á því að hvernig við pressum og á varnarvinnunni og hlaupunum og öllu sem við gerðum í dag. Það er ekki hægt að þakka neinum einum í dag heldur öllum hópnum“, sagði Árni Vilhjálmss. þegar hann var spurður að því hverju Blikar gætu þakkað að hafa slegið út Austria Wien. Hann var næst spurður að því hvort upplegg gestanna hafi komið honum og liðinu á óvart. Blikar gátu fundið pláss á köntunum og í teignum til að skora mörk og svo var pressa Austurríkismanna ekki mikil. „Í raun og veru vorum við búnir að sjá það út hvernig þeir spiluðu. Við sáum að við gátum sett pressu á þá og við erum góðir í því. Við erum snöggir fram á við og getum hlaupið mikið og þegar það tekst þá getum við oftast unnið boltann hátt uppi. Það er auðveldara fyrir okkur að spila hátt upp þannig. Maður pælir samt ekkert í því hvernig liðin spila, maður bara vinnur úr augnablikunum sem maður fær í leiknum. Við sýndum það í færunum okkar og essum mörkum sem við skoruðum í dag.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Sjá meira
„Ég held að allir sem hafi horft á þennan leik í dag hafi séð að það var liðsheildin sem skilaði sigirinum í dag fyrir okkur. Alveg frá fyrsta manni til hins síðasta og öllum sem hafa tekið þátt í þessu með okkur. Þetta hefur verið ótrúlega góð samheild hjá liðinu alveg frá því að mótið byrjaði í vor og svo þegar þessi keppni byrjaði. Það sést helst á því að hvernig við pressum og á varnarvinnunni og hlaupunum og öllu sem við gerðum í dag. Það er ekki hægt að þakka neinum einum í dag heldur öllum hópnum“, sagði Árni Vilhjálmss. þegar hann var spurður að því hverju Blikar gætu þakkað að hafa slegið út Austria Wien. Hann var næst spurður að því hvort upplegg gestanna hafi komið honum og liðinu á óvart. Blikar gátu fundið pláss á köntunum og í teignum til að skora mörk og svo var pressa Austurríkismanna ekki mikil. „Í raun og veru vorum við búnir að sjá það út hvernig þeir spiluðu. Við sáum að við gátum sett pressu á þá og við erum góðir í því. Við erum snöggir fram á við og getum hlaupið mikið og þegar það tekst þá getum við oftast unnið boltann hátt uppi. Það er auðveldara fyrir okkur að spila hátt upp þannig. Maður pælir samt ekkert í því hvernig liðin spila, maður bara vinnur úr augnablikunum sem maður fær í leiknum. Við sýndum það í færunum okkar og essum mörkum sem við skoruðum í dag.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Sjá meira