Sjáðu mörkin sem skutu Blikum áfram í Evrópu Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 22:00 Kristinn Steindórsson og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Blika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann frækinn 2-1 sigur á atvinnumannaliði Austria Vín frá Austurríki á Kópavogsvelli í kvöld og komst þannig áfram í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Liðin höfðu skilið jöfn, 1-1, í fyrri leiknum ytra þar sem Breiðablik var síst verri aðilinn. Margur bjóst við að leikurinn í kvöld yrði Blikum strembnari en þeir náðu tökunum snemma leiks er Kristinn Steindórsson kom þeim grænklæddu í forystu eftir sex mínútna leik. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forystuna um miðjan fyrri hálfleik og 2-0 stóð í hléi. Klippa: Breiðablik - Austria Vín Mistök Viktors Arnar Margeirssonar urðu til þess að Dominik Fitz minnkaði muninn fyrir gestina á 68. mínútu og við tóku spennuþrungnar lokamínútur. Breiðablik kláraði leikinn hins vegar, vann 2-1, og er komið áfram í næstu umferð. Blika bíður skoska liðið Aberdeen en þeir lögðu sænska Íslendingaliðið Häcken samanlagt 5-3 eftir 2-0 sigur þeirra sænsku í Häcken í kvöld. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag. Mörkin úr leik kvöldsins má sjá að ofan. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15 Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Sjá meira
Liðin höfðu skilið jöfn, 1-1, í fyrri leiknum ytra þar sem Breiðablik var síst verri aðilinn. Margur bjóst við að leikurinn í kvöld yrði Blikum strembnari en þeir náðu tökunum snemma leiks er Kristinn Steindórsson kom þeim grænklæddu í forystu eftir sex mínútna leik. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forystuna um miðjan fyrri hálfleik og 2-0 stóð í hléi. Klippa: Breiðablik - Austria Vín Mistök Viktors Arnar Margeirssonar urðu til þess að Dominik Fitz minnkaði muninn fyrir gestina á 68. mínútu og við tóku spennuþrungnar lokamínútur. Breiðablik kláraði leikinn hins vegar, vann 2-1, og er komið áfram í næstu umferð. Blika bíður skoska liðið Aberdeen en þeir lögðu sænska Íslendingaliðið Häcken samanlagt 5-3 eftir 2-0 sigur þeirra sænsku í Häcken í kvöld. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag. Mörkin úr leik kvöldsins má sjá að ofan.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15 Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Sjá meira
Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15
Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02