Kardináli ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 22:44 Theodore McCarrick á blaðamannafundi árið 2006. AP/J. Scott Applewhite Theodore McCarrick, fyrrverandi kardináli í Bandaríkjunum, hefur verið ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á táningsdreng árið 1974. Hann er sakaður um að hafa meðal annars káfað á sextán ára dreng og brotið gegn honum á annan hátt í nokkur ár. McCarrick sem er 91 árs gamall og hafði áður mikil áhrif innan kaþólsku kirkjunnar, var sviptur embætti sínu af páfanum árið 2019. Þá hafði rannsókn Vatíkansins staðfest áratuga gamlan orðróm um að hann væri kynferðisbrotamaður og hefði brotið á börnum og fullorðnu fólki. AP fréttaveitan segir þetta í fyrsta sinn sem kardináli, starfandi eða ekki, sé ákærður fyrir kynferðisbrot í Bandaríkjunum. Rannsókn hófst eftir að lögmaður mannsins sendi bréf um ásakanirnar til saksóknara. Maðurinn sem McCarrick er sakaður um að hafa brotið á segir að árið 1974 hafi McCarrick verið prestur og í miklum samskiptum við fjölskyldu hans. Þegar bróðir mannsins var að gifta sig bað faðir hans McCarrick um að ræða við hann, því hann hafi verið að haga sér illa og neitað að mæta í kirkju. Maðurinn segir McCarrick hafa farið með sig í göngutúr þar sem hann káfaði á honum og seinna í brúðkaupsveislunni hafi hann brotið á honum inn í skáp. Brotin hafi haldið áfram næstu ár. Áðurnefnd rannsókn Vatíkansins leiddi í ljós að kirkjunni hefði borist ábendingar um möguleg brot McCarrick í það minnst frá árinu 1999. Biskupar, kardinálar og páfar höfðu gert lítið úr eða ýtt til hliðar ásökunum um kynferðisbrot en í skýrslu Vatíkansins sem AP vitnar í, segir að Jóhannes Páll páfi annar hafi borið hvað mesta sök. Hann gerði McCarrik að erkibiskupi Wasington DC, þrátt fyrir að rannsókn hefði þá staðfest að McCarrick hafði haft mök við prestslærlinga. Bandaríkin Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
McCarrick sem er 91 árs gamall og hafði áður mikil áhrif innan kaþólsku kirkjunnar, var sviptur embætti sínu af páfanum árið 2019. Þá hafði rannsókn Vatíkansins staðfest áratuga gamlan orðróm um að hann væri kynferðisbrotamaður og hefði brotið á börnum og fullorðnu fólki. AP fréttaveitan segir þetta í fyrsta sinn sem kardináli, starfandi eða ekki, sé ákærður fyrir kynferðisbrot í Bandaríkjunum. Rannsókn hófst eftir að lögmaður mannsins sendi bréf um ásakanirnar til saksóknara. Maðurinn sem McCarrick er sakaður um að hafa brotið á segir að árið 1974 hafi McCarrick verið prestur og í miklum samskiptum við fjölskyldu hans. Þegar bróðir mannsins var að gifta sig bað faðir hans McCarrick um að ræða við hann, því hann hafi verið að haga sér illa og neitað að mæta í kirkju. Maðurinn segir McCarrick hafa farið með sig í göngutúr þar sem hann káfaði á honum og seinna í brúðkaupsveislunni hafi hann brotið á honum inn í skáp. Brotin hafi haldið áfram næstu ár. Áðurnefnd rannsókn Vatíkansins leiddi í ljós að kirkjunni hefði borist ábendingar um möguleg brot McCarrick í það minnst frá árinu 1999. Biskupar, kardinálar og páfar höfðu gert lítið úr eða ýtt til hliðar ásökunum um kynferðisbrot en í skýrslu Vatíkansins sem AP vitnar í, segir að Jóhannes Páll páfi annar hafi borið hvað mesta sök. Hann gerði McCarrik að erkibiskupi Wasington DC, þrátt fyrir að rannsókn hefði þá staðfest að McCarrick hafði haft mök við prestslærlinga.
Bandaríkin Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira