„Það er náttúrulega verslunarmannahelgi og maður á að hafa það örlítið gaman“ Árni Sæberg og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 2. ágúst 2021 17:44 Steinunn Bjarnardóttir er umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti. Magnús Hlynur Gestir tjaldsvæða halda nú heim á leið eftir vel heppnaða verslunarmannahelgi. Þetta segir umsjónarmaður tjaldsvæðis á Suðurlandi sem kveðst ánægður með helgina. Rólegra var á tjaldsvæðinu Hömrum á Akureyri í gær en dagana á undan. Flestir gestir tjaldsvæða eru nú að pakka saman og leggja af stað heim eftir verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir samkomutakmarkanir virðast Íslendingar hafa verið á faraldsfæti um helgina og skemmt sér vel um land allt. Tjaldsvæðinu í Reykholti í Bláskógabyggð var skipt upp í þrjú sóttvarnarhólf um helgina og voru öll hólf full. Steinunn Bjarnardóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins segir að helgin hafi gengið vonum framar. „Helgin gekk alveg frábærlega vel hérna. Við vorum með alveg frábæra gesti og hér var allt í ró og spekt,“ segir Steinunn. Þó má heyra á Steinunni að engum hafi leiðst á tjaldsvæðinu um helgina. „Allir rólegir en það er náttúrulega verslunarmannahelgi og maður á að hafa það örlítið gaman,“ segir hún. Þurftu að henda fólki af tjaldsvæðinu fyrr um helgina Það var einnig rólegt á tjaldsvæðinu Hömrum á Akureyri í gær ólíkt því sem var dagana á undan þegar tjaldverðir þurftu að hafa afskipti af gestum sem virtu ekki næturfrið og reyndu að smygla sér inn á fullt tjaldsvæðið. „Það var gæsla eins og venjulega en það var enginn hávaði og engin læti,“ segir Valtýr Steinar Hreiðarsson, tjaldvörður á Hömrum. Þó segir hann að nokkuð hafi verið um að fólk hafi komið á tjaldsvæðið á föstudag og laugardag með það í huga að djamma fram á rauða nótt. Hamrar er fjölskyldutjaldsvæði og því var það ekki liðið. „Við fengum alveg slatta af því. Hentum út tugum af fólki og þetta var erfitt allavega á föstudaginn og laugardaginn en eftir það var allt gott,“ segir Valtýr. Ferðalög Akureyri Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Flestir gestir tjaldsvæða eru nú að pakka saman og leggja af stað heim eftir verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir samkomutakmarkanir virðast Íslendingar hafa verið á faraldsfæti um helgina og skemmt sér vel um land allt. Tjaldsvæðinu í Reykholti í Bláskógabyggð var skipt upp í þrjú sóttvarnarhólf um helgina og voru öll hólf full. Steinunn Bjarnardóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins segir að helgin hafi gengið vonum framar. „Helgin gekk alveg frábærlega vel hérna. Við vorum með alveg frábæra gesti og hér var allt í ró og spekt,“ segir Steinunn. Þó má heyra á Steinunni að engum hafi leiðst á tjaldsvæðinu um helgina. „Allir rólegir en það er náttúrulega verslunarmannahelgi og maður á að hafa það örlítið gaman,“ segir hún. Þurftu að henda fólki af tjaldsvæðinu fyrr um helgina Það var einnig rólegt á tjaldsvæðinu Hömrum á Akureyri í gær ólíkt því sem var dagana á undan þegar tjaldverðir þurftu að hafa afskipti af gestum sem virtu ekki næturfrið og reyndu að smygla sér inn á fullt tjaldsvæðið. „Það var gæsla eins og venjulega en það var enginn hávaði og engin læti,“ segir Valtýr Steinar Hreiðarsson, tjaldvörður á Hömrum. Þó segir hann að nokkuð hafi verið um að fólk hafi komið á tjaldsvæðið á föstudag og laugardag með það í huga að djamma fram á rauða nótt. Hamrar er fjölskyldutjaldsvæði og því var það ekki liðið. „Við fengum alveg slatta af því. Hentum út tugum af fólki og þetta var erfitt allavega á föstudaginn og laugardaginn en eftir það var allt gott,“ segir Valtýr.
Ferðalög Akureyri Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira