Aðeins ár í frumsýningu sjónvarpsþáttanna um Hringadróttinssögu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 07:53 Hæer má sjá persónu úr þáttunum horfa í átt að Minas Tirith, höfuðborg Gondor. Twitter Nýir sjónvarpsþættir byggðir á Hringadróttinssögu eftir breska rithöfundinn J.R.R. Tolkien verða sýndir í september á næsta ári. Þættirnir verða sýndir á streymisveitu Amazon, Amazon Prime, og er nú langri bið senn á enda. Tilkynnt var um gerð þáttanna árið 2017 og hófust tökur í febrúar 2020. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á Amazon Prime þann 2. september 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amazon á decider.com í gær. Tilkynningunni fylgdi mynd sem gefur til kynna við hverju er að búast í nýju þáttunum. Í forgrunni má sjá hetju, umvafða hvítri skikkju, og borgina Minas Tirith, höfuðborg Gondor, í bakgrunni. Amazon's #LordoftheRings series finally has a premiere date!September 2, 2022Plus, to celebrate the wrap of Season 1, Amazon has a first look pic from the series: https://t.co/asCwHEMnqo via @decider pic.twitter.com/PGeUpXeAZ9— Alex Zalben (@azalben) August 2, 2021 Staðfest hefur verið af aðstandendum þáttanna að þeir gerast þúsundum ára áður en saga Fróða Bagga og föruneytisins hefst. Þegar þættirnir hefja göngu sína mun einn þáttur koma út vikulega á Amazon Prime. Þá hefur þegar verið tilkynnt að önnur sería verði gerð af þáttunum. Amazon Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tilkynnt var um gerð þáttanna árið 2017 og hófust tökur í febrúar 2020. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á Amazon Prime þann 2. september 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amazon á decider.com í gær. Tilkynningunni fylgdi mynd sem gefur til kynna við hverju er að búast í nýju þáttunum. Í forgrunni má sjá hetju, umvafða hvítri skikkju, og borgina Minas Tirith, höfuðborg Gondor, í bakgrunni. Amazon's #LordoftheRings series finally has a premiere date!September 2, 2022Plus, to celebrate the wrap of Season 1, Amazon has a first look pic from the series: https://t.co/asCwHEMnqo via @decider pic.twitter.com/PGeUpXeAZ9— Alex Zalben (@azalben) August 2, 2021 Staðfest hefur verið af aðstandendum þáttanna að þeir gerast þúsundum ára áður en saga Fróða Bagga og föruneytisins hefst. Þegar þættirnir hefja göngu sína mun einn þáttur koma út vikulega á Amazon Prime. Þá hefur þegar verið tilkynnt að önnur sería verði gerð af þáttunum.
Amazon Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein