Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 23:01 Eriksen í leiknum afdrifaríka gegn Finnum á EM. Stuart Franklin/Pool via AP Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. Eriksen hneig niður í leik liðanna 12. júní síðastliðinn og fór í hjartastopp. Samherjar hans í danska landsliðinu mynduðu þar hring í kringum hann á meðan starfsfólk á vellinum framkvæmdi á honum fyrstu hjálp og þurfti stuðtæki til að lífga Eriksen við á miðjum vellinum. Hann eyddi í kjölfarið viku á sjúkrahúsi þar sem græddur var í hann bjargráður auk þess sem hann gekk undir fjölda rannsókna til að greina orsök hjartastoppsins. Eriksen var með meðvitund þegar hann var borinn af velli á Parken í sumar.Friedemann Vogel/Pool via AP Eriksen kom til Mílanó í dag og fréttir AP-fréttastofunnar herma að hann hafi þegar átt fund með Giuseppe Marotta, framkvæmdastjóra Inter. Samkvæmt reglum á Ítalíu má sá danski ekki spila þar með slíkan hjartabúnað græddan í sig. Búist er við að hann muni næstu vikur ganga undir frekari rannsóknir til að finna orsök hjartastoppsins og ákvarða næstu skref er varða meðferð og meðhöndlun. Ekki er búist við honum aftur á fótboltavöllinn fyrr en eftir hálft ár hið minnsta, en verði bjargráðurinn áfram í Eriksen má hann til að mynda spila á Englandi og í Hollandi þar sem aðrar reglur gilda en á Ítalíu. Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Eriksen hneig niður í leik liðanna 12. júní síðastliðinn og fór í hjartastopp. Samherjar hans í danska landsliðinu mynduðu þar hring í kringum hann á meðan starfsfólk á vellinum framkvæmdi á honum fyrstu hjálp og þurfti stuðtæki til að lífga Eriksen við á miðjum vellinum. Hann eyddi í kjölfarið viku á sjúkrahúsi þar sem græddur var í hann bjargráður auk þess sem hann gekk undir fjölda rannsókna til að greina orsök hjartastoppsins. Eriksen var með meðvitund þegar hann var borinn af velli á Parken í sumar.Friedemann Vogel/Pool via AP Eriksen kom til Mílanó í dag og fréttir AP-fréttastofunnar herma að hann hafi þegar átt fund með Giuseppe Marotta, framkvæmdastjóra Inter. Samkvæmt reglum á Ítalíu má sá danski ekki spila þar með slíkan hjartabúnað græddan í sig. Búist er við að hann muni næstu vikur ganga undir frekari rannsóknir til að finna orsök hjartastoppsins og ákvarða næstu skref er varða meðferð og meðhöndlun. Ekki er búist við honum aftur á fótboltavöllinn fyrr en eftir hálft ár hið minnsta, en verði bjargráðurinn áfram í Eriksen má hann til að mynda spila á Englandi og í Hollandi þar sem aðrar reglur gilda en á Ítalíu.
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira