Bronsverðlaunahafi hætti að taka þunglyndislyf nokkrum mánuðum fyrir ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2021 12:00 Noah Lyles kom þriðji í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/Tim Clayton Noah Lyles, sem vann brons í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur glímt við þunglyndi og var sérstaklega illa haldinn í kórónuveirufaraldrinum. Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira