Þúsundir flýja heimili sín vegna eldanna og losun koltvísýrings afar mikil Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. ágúst 2021 12:20 Sjálfboðaliðar við slökkvistarf nærri bænum Kjújoreljak í Síberíu. AP/Ívan Níkíforov Mörg þúsund hafa flúið heimili sín á grísku eyjunni Evia í gær og í dag þar sem ekkert lát er á einhverjum verstu gróðureldum í manna minnum. Eldar loga enn í Síberíu, Tyrklandi og Kaliforníu. Veðurfræðingur segir losun koltvísýrings vegna eldanna afar mikla. Mesta hitabylgja í þrjá áratugi gengur nú yfir Grikkland og hefur hiti mælst allt að fjörutíu og fimm stig. Eldar hafa logað víða í landinu, meðal annars nærri höfuðborginni Aþenu sem og á eyjunni Evia. Illa hefur gengið að slökkva eldana og minnst átta hafa farist. Tugir elda loga sömuleiðis í barrskógabelti Síberíu. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir losun koltvísýrings vegna eldanna í Síberíu afar umfangsmikla. 500 milljónir tonna „Það er álitið að fyrir helgi hafi bruninn valdið losun koltvísýrings sem nemur 500 milljónum tonna. Það er æði mikið vegna þess að það eru 13 milljónir tonna sem lífríkið á landi tekur til baka. Þarna losnar þetta út í lofthjúpinn nánast í einum vettvangi.“ segir Einar. Losunin sé stórvæg. „Svo bætast aðrir eldar auðvitað við. Svo sem í Kaliforníu og Kanada og eldarnir við botn Miðjarðarhafs. Ég hef ekki séð mat á losuninni þaðan en þetta eru miklar hamfarir í þessu tilliti líka.“ Þurrt og hlýtt veður eykur líkur á eldum Einar segir að bent hafi verið á að þurr svæði verði enn þurrari vegna loftslagsbreytinga. Það geri elda sem þessa líklegri. „Þar sem bæði þornar og hlýnar er hættara við að það brjótist út svona gróðureldar eins og hefur gerst. Álitið núna er að stóru eldarnir í Kaliforníu hafi kviknað vegna þess að þurr tré féllu á raflínu og kviknað í út frá því. Eldurinn verður ekki svona mikill nema vegna þess hversu þurr skógurinn er og hlýtt er í veðri,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Náttúruhamfarir Loftslagsmál Rússland Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Mesta hitabylgja í þrjá áratugi gengur nú yfir Grikkland og hefur hiti mælst allt að fjörutíu og fimm stig. Eldar hafa logað víða í landinu, meðal annars nærri höfuðborginni Aþenu sem og á eyjunni Evia. Illa hefur gengið að slökkva eldana og minnst átta hafa farist. Tugir elda loga sömuleiðis í barrskógabelti Síberíu. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir losun koltvísýrings vegna eldanna í Síberíu afar umfangsmikla. 500 milljónir tonna „Það er álitið að fyrir helgi hafi bruninn valdið losun koltvísýrings sem nemur 500 milljónum tonna. Það er æði mikið vegna þess að það eru 13 milljónir tonna sem lífríkið á landi tekur til baka. Þarna losnar þetta út í lofthjúpinn nánast í einum vettvangi.“ segir Einar. Losunin sé stórvæg. „Svo bætast aðrir eldar auðvitað við. Svo sem í Kaliforníu og Kanada og eldarnir við botn Miðjarðarhafs. Ég hef ekki séð mat á losuninni þaðan en þetta eru miklar hamfarir í þessu tilliti líka.“ Þurrt og hlýtt veður eykur líkur á eldum Einar segir að bent hafi verið á að þurr svæði verði enn þurrari vegna loftslagsbreytinga. Það geri elda sem þessa líklegri. „Þar sem bæði þornar og hlýnar er hættara við að það brjótist út svona gróðureldar eins og hefur gerst. Álitið núna er að stóru eldarnir í Kaliforníu hafi kviknað vegna þess að þurr tré féllu á raflínu og kviknað í út frá því. Eldurinn verður ekki svona mikill nema vegna þess hversu þurr skógurinn er og hlýtt er í veðri,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Náttúruhamfarir Loftslagsmál Rússland Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira