Fjöldi fólks beið eftir Messi við flugvöllinn í París Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 17:45 Fjöldi manns safnaðist saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París í dag. Skjáskot Hundruðir aðdáenda hafa safnast saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París og bíða þeir þar komu argentínsku fótboltastjörnunnar Lionels Messi. Ekki er þó víst að hann komi til frönsku höfuðborgarinnar í dag. Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021 Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona eftir 21 ár hjá félaginu en hann stóð fyrir blaðamannafundi í höfuðstöðvum félagsins í gær þar sem hann kvaddi félagið. Vegna fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, og bágrar fjárhagsstöðu Börsunga, var frekara samstarf við Messi ekki mögulegt. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Paris Saint-Germain muni fá Messi í sínar raðir og búist var við því að skiptin yrðu jafnvel kláruð strax í dag. Orðrómar virðast hafa farið á kreik þess efnis að Messi væri væntanlegur til Parísar í morgun. Mikil spenna myndaðist þar sem hundruðir manna söfnuðust fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn og biðu komu hans. Aldrei kom Messi þó. Meanwhile, there are scenes at the airport in Paris...And nobody has arrived yet! The Charles de Gaulle exit has plenty of PSG fans awaiting the arrival of Lionel Messi pic.twitter.com/qOTqFFEm4m— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2021 Messi fór aldrei frá Barcelona í dag og myndir hafa náðst af honum við heimili sitt í borginni þar sem ekki virtist mikill ferðahugur á þeim argentínska. Þónokkrir blaðamenn hafa greint frá því í dag að Messi muni ekki flýta sér að ganga frá samningi við Parísarliðið og fari ekki til borgarinnar fyrr en samningsmálin hafa verið kláruð. Lionel Messi is currently not in Paris and he s not landed anywhere. He s at his home with his family. #MessiMessi s lawyers and his father Jorge are still working on PSG official contract paperworks received yesterday. He ll fly to Paris once deal will be completed. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2021
Franski boltinn Tengdar fréttir Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31