Anníe Mist kom ekki bara heim með bronsið heldur líka fullt af milljónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 08:32 Anníe Mist Þórisdóttir sést hér með íslenska fánann á verðlaunapallinum á heimsleikunum. Skjámynd/Youtube/CrossFit Games Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir fékk veglegt verðlaunafé fyrir frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit á dögunum. Morning Chalk Up hefur tekið saman hvað íþróttafólkið hafði upp úr krafsinu peningalega. Keppendur gátu náð sér í pening fyrir það að ná ákveðnu sæti en einnig voru aðrar bónusgreiðslur fyrir árangur í hverri grein sem og aukagreiðsla frá Reebook fyrir þá keppendur sem voru á samningi þar. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Anníe Mist náði bestum árangri íslensku keppendanna á móti og fékk samtals 105 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða um 13,2 milljónir í íslenskum krónum. Anníe fékk 80 þúsund dali fyrir þriðja sætið og þrjú þúsund dali að auki í bónusgreiðslur fyrir árangur í einstökum greinum á heimsleikunum. Þá fékk hún fimm þúsund fyrir árangur sinn í undanúrslitamótinu á leiðinni inn á leikana og loks vann hún sér inn fjórtán þúsund aukagreiðslu frá Reebok. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í fjórða sæti í karlakeppninni, hársbreidd frá því að komast á verðlaunapall. Hann fékk alls 64 þúsund Bandaríkjadali fyrir heimsleikana í ár eða rúmlega átta milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem varð tíunda, fékk 28 þúsund dali í samanlagt verðlaunafé (3,5 milljónir) og Þuríður Erla Helgadóttir, sem varð þrettánda, fékk sextán þúsund dali eða tvær milljónir. Heimsmeistararnir fengu náttúrulega mest og enginn fékk meira en hin ástralska Tia-Clair Toomey sem var að vinna heimsleikana fimmta árið í röð hjá konunum. Toomey fékk samtals rúmlega 362 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé sem gerir um 45,8 milljónir í íslenskum krónum. Sigurvegarinn hjá körlunum, Justin Medeiros frá Bandaríkjunum, fékk alls 323 þúsund dali í verðlaunafé sem gerir um 40,8 milljónir í íslenskum krónum. CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira
Keppendur gátu náð sér í pening fyrir það að ná ákveðnu sæti en einnig voru aðrar bónusgreiðslur fyrir árangur í hverri grein sem og aukagreiðsla frá Reebook fyrir þá keppendur sem voru á samningi þar. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Anníe Mist náði bestum árangri íslensku keppendanna á móti og fékk samtals 105 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða um 13,2 milljónir í íslenskum krónum. Anníe fékk 80 þúsund dali fyrir þriðja sætið og þrjú þúsund dali að auki í bónusgreiðslur fyrir árangur í einstökum greinum á heimsleikunum. Þá fékk hún fimm þúsund fyrir árangur sinn í undanúrslitamótinu á leiðinni inn á leikana og loks vann hún sér inn fjórtán þúsund aukagreiðslu frá Reebok. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í fjórða sæti í karlakeppninni, hársbreidd frá því að komast á verðlaunapall. Hann fékk alls 64 þúsund Bandaríkjadali fyrir heimsleikana í ár eða rúmlega átta milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem varð tíunda, fékk 28 þúsund dali í samanlagt verðlaunafé (3,5 milljónir) og Þuríður Erla Helgadóttir, sem varð þrettánda, fékk sextán þúsund dali eða tvær milljónir. Heimsmeistararnir fengu náttúrulega mest og enginn fékk meira en hin ástralska Tia-Clair Toomey sem var að vinna heimsleikana fimmta árið í röð hjá konunum. Toomey fékk samtals rúmlega 362 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé sem gerir um 45,8 milljónir í íslenskum krónum. Sigurvegarinn hjá körlunum, Justin Medeiros frá Bandaríkjunum, fékk alls 323 þúsund dali í verðlaunafé sem gerir um 40,8 milljónir í íslenskum krónum.
CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira