Sara horfðist í augu við óttann og gerði aftur æfinguna afdrifaríku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir vildi sína sér og öðrum að hún er tilbúin að skilja þetta krossbandsslit eftir í fortíðinni og stefna af fullum krafti inn í framtíðina. Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á fullu í endurhæfingu sinni eftir krossbandsslit. Hún tók risaskref í rétta átt í gær. Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira