Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 13:16 Martin Ödegaard lék vel með Arsenal á síðustu leiktíð. Shaun Botterill/Getty Images Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. Ödegaard var á láni hjá Arsenal á síðustu leiktíð og Mikel Arteta hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum. Talið var að Ödegaard myndi fá tækifæri í Madrídarborg á leiktíðinni. Sérstaklega eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu á nýjan leik en Ancelotti leiðist ekki að spila flinkum leikmönnum í „holunni.“ Arsenal are prepared to make a bid to sign Martin Ødegaard on a permanent deal. He s always been Edu and Arteta s priority as number 10. #AFCOnce Real Madrid gives the green light, Arsenal will submit the proposal.Aouar, also in the list.Maddison, never been close. https://t.co/oJ8lAKBZ5u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Ljóst er að hinn 22 ára gamli Ödegaard fær ekki tækifæri um helgina þar sem hann hefur ekki fengið treyjunúmer hjá Madríd og getur því ekki verið í leikmannahópi liðsins um helgina. Dani Ceballos og Jesus Vallejo hafa heldur ekki verið skráðir. Samkvæmt frétt enska fjölmiðilsins Metro er talið að Ödegaard gæti verið skráður þegar brottför Raphael Varane verður endanlega staðfest en franski miðvörðurinn er búinn að ná samkomulagi við enska félagið Manchester United. Martin Ødegaard would love to re-join Arsenal. He was really happy during his loan spell last season and he s waiting for Arsenal bid to be accepted by Real Madrid, once the green light arrives. #AFCØdegaard has a great relationship with Arteta and board members too.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Það er ljóst að Arteta og stuðningsfólk Arsenal krossar fingur og vonast til að Ödegaard verði ekki skráður svo hann geti snúið aftur til Lundúna. Hvort og hvenær það gerist verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ödegaard var á láni hjá Arsenal á síðustu leiktíð og Mikel Arteta hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum. Talið var að Ödegaard myndi fá tækifæri í Madrídarborg á leiktíðinni. Sérstaklega eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu á nýjan leik en Ancelotti leiðist ekki að spila flinkum leikmönnum í „holunni.“ Arsenal are prepared to make a bid to sign Martin Ødegaard on a permanent deal. He s always been Edu and Arteta s priority as number 10. #AFCOnce Real Madrid gives the green light, Arsenal will submit the proposal.Aouar, also in the list.Maddison, never been close. https://t.co/oJ8lAKBZ5u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Ljóst er að hinn 22 ára gamli Ödegaard fær ekki tækifæri um helgina þar sem hann hefur ekki fengið treyjunúmer hjá Madríd og getur því ekki verið í leikmannahópi liðsins um helgina. Dani Ceballos og Jesus Vallejo hafa heldur ekki verið skráðir. Samkvæmt frétt enska fjölmiðilsins Metro er talið að Ödegaard gæti verið skráður þegar brottför Raphael Varane verður endanlega staðfest en franski miðvörðurinn er búinn að ná samkomulagi við enska félagið Manchester United. Martin Ødegaard would love to re-join Arsenal. He was really happy during his loan spell last season and he s waiting for Arsenal bid to be accepted by Real Madrid, once the green light arrives. #AFCØdegaard has a great relationship with Arteta and board members too.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Það er ljóst að Arteta og stuðningsfólk Arsenal krossar fingur og vonast til að Ödegaard verði ekki skráður svo hann geti snúið aftur til Lundúna. Hvort og hvenær það gerist verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira