Rasmus: Hefðum átt að ljúka þessum leik fyrr Árni Jóhannsson skrifar 15. ágúst 2021 21:32 Rasmus Christiansen var mjög ánægður með sigurinn í kvöld Vísir/Bára Dröfn Valur lagði Keflavík að velli á Hlíðarenda fyrr í kvöld 2-1. Leikurinn var hluti af 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Keflvíkinga. Rasmus Christiansen stóð í ströngu í vörn heimamanna á löngum köflum en Keflvíkingar reyndu eins og þeir gátu í lok leiksins að jafna metin. Rasmus var gríðarlega ánægður með að hafa landað öllum stigunum. „Við erum virkilega sáttir með þessi þrjú stig“, sagði Rasmus og var sýnilega létt að leiknum hafi lokið með sigri hans manna. „Sigurinn var það sem skipti öllu máli. Frammistaðan og spilamennskan var mjög fín hjá okkur en við hefðum getað skorað ennþá fleiri mörk og hefðum mátt ljúka þessum leik fyrr. Það var algjör óþarfi að gera þetta svona spennandi í lokin. Við vorum með góða stjórn á þessum leik og það gekk ágætlega á löngum köflum. Komum fínt út í seinni hálfleikinn en fáum á okkur mark sem gerir þetta að leik aftur. Við hefðum mátt vera betrí færunum og lokasendingunum og það hefði getað lokað þessum leik fyrr. Frammistaðan var alveg þannig að við áttum það skilið.“ Rasmus var þá spurður að því hvort reynsla Valsmanna í að ljúka leikjum hefði skipt sköpum í kvöld. „Það getur vel verið og það lítur kannski þannig út. Maður er ekkert að hugsa út í það á meðan leik stendur en það er fín pæling hjá þér. Fyrst og fremst hefðum viljað skora fleiri mörk í kvöld því við spiluðum vel og sköpuðum fullt af færum.“ Að lokum var Rasmus spurður út í mikilvægi þess að vinna í kvöld. Liðin í næstu sætum eru skammt undan og skipta öll stig máli núna þegar lítið er eftir af móti. „Já það skipti öllu máli að vinna þessi þrjú stig. Við áttum það líka alveg skilið eins og ég hef sagt áður.“ Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
„Við erum virkilega sáttir með þessi þrjú stig“, sagði Rasmus og var sýnilega létt að leiknum hafi lokið með sigri hans manna. „Sigurinn var það sem skipti öllu máli. Frammistaðan og spilamennskan var mjög fín hjá okkur en við hefðum getað skorað ennþá fleiri mörk og hefðum mátt ljúka þessum leik fyrr. Það var algjör óþarfi að gera þetta svona spennandi í lokin. Við vorum með góða stjórn á þessum leik og það gekk ágætlega á löngum köflum. Komum fínt út í seinni hálfleikinn en fáum á okkur mark sem gerir þetta að leik aftur. Við hefðum mátt vera betrí færunum og lokasendingunum og það hefði getað lokað þessum leik fyrr. Frammistaðan var alveg þannig að við áttum það skilið.“ Rasmus var þá spurður að því hvort reynsla Valsmanna í að ljúka leikjum hefði skipt sköpum í kvöld. „Það getur vel verið og það lítur kannski þannig út. Maður er ekkert að hugsa út í það á meðan leik stendur en það er fín pæling hjá þér. Fyrst og fremst hefðum viljað skora fleiri mörk í kvöld því við spiluðum vel og sköpuðum fullt af færum.“ Að lokum var Rasmus spurður út í mikilvægi þess að vinna í kvöld. Liðin í næstu sætum eru skammt undan og skipta öll stig máli núna þegar lítið er eftir af móti. „Já það skipti öllu máli að vinna þessi þrjú stig. Við áttum það líka alveg skilið eins og ég hef sagt áður.“
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira