Meðlimir stúdentaráðs Háskólans í Hong Kong handteknir Heimir Már Pétursson skrifar 18. ágúst 2021 07:34 Stúdentarnir eru sakaðir um stuðning við hryðjuverk. AP Lögregla í Hong Kong handtók í morgun fjóra meðlimi stúdentaráðs Háskólans í Hong Kong. Stúdentarnir eru sakaðir um stuðning við hryðjuverk eftir að þeir tóku þátt í um þrjátíu manna fundi í stúdentaráðinu í síðasta mánuði þar sem samþykkt var tillaga um að syrgja námsmann sem stakk lögregluþjón með hnífi í öxlina og svipti sig eftir það lífi. AP fréttastofan hefur eftir fjölmiðlum í borginni að forseti ráðsins og formaður þess séu meðal hinna fjögurra sem handteknir voru í morgun. Stjórnvöld í Peking, höfuðborg Kína, þrýstu á að mjög ströng öryggislög yrðu samþykkt á þingi Hong Kong árið 2019. Lögin hafa síðan verið notuð til að handtaka rúmlega hundrað mótmælendur. Yfirvöld vöruðu við því að maðurinn sem stakk lögregluþjóninn yrði syrgður og eftir það dró stúdentaráðið ályktun sína til baka og háskólinn sleit samband sitt við ráðið. Gagnrýnendur segja öryggislögin notuð til að skerða frelsi almennings og séu brot á samkomulagi við Breta eftir yfirtöku Kína á Hong Kong. Þar hefði verið kveðið á um óbreytta stöðu borgarinnar gagnvart stjórnvöldum í Kína í fimmtíu ár frá yfirtökunni árið 1997. Hong Kong Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Stúdentarnir eru sakaðir um stuðning við hryðjuverk eftir að þeir tóku þátt í um þrjátíu manna fundi í stúdentaráðinu í síðasta mánuði þar sem samþykkt var tillaga um að syrgja námsmann sem stakk lögregluþjón með hnífi í öxlina og svipti sig eftir það lífi. AP fréttastofan hefur eftir fjölmiðlum í borginni að forseti ráðsins og formaður þess séu meðal hinna fjögurra sem handteknir voru í morgun. Stjórnvöld í Peking, höfuðborg Kína, þrýstu á að mjög ströng öryggislög yrðu samþykkt á þingi Hong Kong árið 2019. Lögin hafa síðan verið notuð til að handtaka rúmlega hundrað mótmælendur. Yfirvöld vöruðu við því að maðurinn sem stakk lögregluþjóninn yrði syrgður og eftir það dró stúdentaráðið ályktun sína til baka og háskólinn sleit samband sitt við ráðið. Gagnrýnendur segja öryggislögin notuð til að skerða frelsi almennings og séu brot á samkomulagi við Breta eftir yfirtöku Kína á Hong Kong. Þar hefði verið kveðið á um óbreytta stöðu borgarinnar gagnvart stjórnvöldum í Kína í fimmtíu ár frá yfirtökunni árið 1997.
Hong Kong Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira