Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 10:00 Valdimar Örn Flygering leikari var einn viðmælendanna í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf. Stöð 2 Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga. Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga.
Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31
Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15
Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31