Myndband: Tesla sýnir framleiðsluferli Model Y Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2021 07:00 Tesla Model Y. Tesla deildi nýju myndbandi á Weibo síðu sinni sem sýnir alla framleiðslu Tesla í Gígaverksmiðjunni í Sjanghæ. Þar er að mestu leyti að verið að framleiða Model Y. Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí. Vistvænir bílar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent
Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent