Sendiherrafrú dæmd fyrir „skepnulegt“ morð á eiginmanninum Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2021 10:09 Flak bílsins sem lík Amiridis fannst í árið 2016. Lögregla telur að hann hafi verið myrtur í íbúð sem hann deildi með eiginkonu sinni en að líkið hafi síðan verið falið. Vísir/EPA Dómstóll í Brasilíu dæmdi þarlenda konu í 31 árs fangelsi fyrir að leggja á ráðin um morðið á eiginmanni sínum sem var sendiherra Grikklands í landinu. Dómari lýsti glæp konunnar og vitorðsmanna hennar sem „skepnulegum“. Lík Kyriakos Amiridis fannst illa brunnið í skotti bíls sem eldur hafði verið lagður að í úthverfi Río de Janeiro árið 2016. Hans hafði þá verið saknað. Francoise de Souza Oliveira, brasilísk eiginkona sendiherrans, tilkynnti lögreglu hvarf hans. Hún sagði að hann hefði yfirgefið íbúð þeirra án skýringa og ekið burt í bílaleigubíl. Flak bílsins með líkinu í skottinu fannst daginn eftir. Böndin bárust brátt fljótt að sendiherrafrúnni. Í ljós kom að hún átti í leynilegu ástarsambandi við Sergio Gomes, herlögreglumann. Blóðslettur fundust á sófa í íbúðinni þar sem Amiridis og Oliveira höfðu dvalið. Lögreglan telur að Amiridis hafi verið myrtur þar en líkið síðan fært, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gomes játaði að hann hefði myrt Amiridis að ósk ástkonu sinnar. Hann hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir morðið. Frændi Gomes var á endanum sýknaður af ákæru um aðild að morðinu en hann afplánaði ársfangelsi fyrir að hjálpa til við að fela líkið. Amiridis var 59 ára gamall þegar hann var myrtur. Þau Oliveira áttu saman eina dóttur. Grikkland Brasilía Erlend sakamál Tengdar fréttir Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30. desember 2016 20:27 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Lík Kyriakos Amiridis fannst illa brunnið í skotti bíls sem eldur hafði verið lagður að í úthverfi Río de Janeiro árið 2016. Hans hafði þá verið saknað. Francoise de Souza Oliveira, brasilísk eiginkona sendiherrans, tilkynnti lögreglu hvarf hans. Hún sagði að hann hefði yfirgefið íbúð þeirra án skýringa og ekið burt í bílaleigubíl. Flak bílsins með líkinu í skottinu fannst daginn eftir. Böndin bárust brátt fljótt að sendiherrafrúnni. Í ljós kom að hún átti í leynilegu ástarsambandi við Sergio Gomes, herlögreglumann. Blóðslettur fundust á sófa í íbúðinni þar sem Amiridis og Oliveira höfðu dvalið. Lögreglan telur að Amiridis hafi verið myrtur þar en líkið síðan fært, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gomes játaði að hann hefði myrt Amiridis að ósk ástkonu sinnar. Hann hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir morðið. Frændi Gomes var á endanum sýknaður af ákæru um aðild að morðinu en hann afplánaði ársfangelsi fyrir að hjálpa til við að fela líkið. Amiridis var 59 ára gamall þegar hann var myrtur. Þau Oliveira áttu saman eina dóttur.
Grikkland Brasilía Erlend sakamál Tengdar fréttir Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30. desember 2016 20:27 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30. desember 2016 20:27