Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 06:51 Smásöluaðilar hafa brugðist við reglubreytingunni með því að taka stóra glæra ruslapoka í sölu. Sorpa Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. Viðkomandi er sagður vísa til friðhelgis einkalífsins. Morgunblaðið hefur eftir Karli Hrannari Sigurðssyni, lögfræðingi og sérfræðingi á sviði persónuverndar, að kæran sé langsótt þar sem persónuverndarlög nái aðeins til þeirra tilvika þar sem um sé að ræða varðveislu og meðhöndlum persónuupplýsinga. Þá hefur blaðið eftir Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann fagni því að málið sé komið fram og að Persónuvernd fái tækifæri til að skera úr um lögmæti reglunnar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og stjórnarformaður Sorpu, segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur. „Fólk þarf samt ekkert að vera vandræðalegt að fara með ónýtt kynlífsleikfang á endurvinnslustöðvar, það flokkast bara sem raftæki,“ segir hún. Þess má geta að Vísir bar nýju regluna undir starfsmenn Persónuverndar þegar tilkynnt var um hana fyrr á árinu. Þeir sögðust ekki telja að plastpokarnir féllu undir persónuverndarlög. Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum. Sorpa Persónuvernd Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Viðkomandi er sagður vísa til friðhelgis einkalífsins. Morgunblaðið hefur eftir Karli Hrannari Sigurðssyni, lögfræðingi og sérfræðingi á sviði persónuverndar, að kæran sé langsótt þar sem persónuverndarlög nái aðeins til þeirra tilvika þar sem um sé að ræða varðveislu og meðhöndlum persónuupplýsinga. Þá hefur blaðið eftir Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann fagni því að málið sé komið fram og að Persónuvernd fái tækifæri til að skera úr um lögmæti reglunnar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og stjórnarformaður Sorpu, segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur. „Fólk þarf samt ekkert að vera vandræðalegt að fara með ónýtt kynlífsleikfang á endurvinnslustöðvar, það flokkast bara sem raftæki,“ segir hún. Þess má geta að Vísir bar nýju regluna undir starfsmenn Persónuverndar þegar tilkynnt var um hana fyrr á árinu. Þeir sögðust ekki telja að plastpokarnir féllu undir persónuverndarlög. Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum.
Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum.
Sorpa Persónuvernd Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira