Tóku þátt í herferð um framlínufólk í heimsfaraldri en enduðu í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 11:33 Í herferðinni er mikilvægi framlínustarfsmanna ítrekað. Skjáskot/BHM Allir sem tóku þátt í myndatöku fyrir nýja herferð Bandalags háskólamanna, Læknafélags Íslands og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga enduðu í sóttkví eftir að einn þátttakenda greindist smitaður af kórónuveirunni. Herferðinn fjallar um mikilvægi háskólamenntaðra í heimsfaraldri, fólks sem staðið hefur framlínuvakt á tímum Covid. „Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
„Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira