Max Verstappen á ráspól á heimavelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 20:00 Max Verstappen verður á ráspól í Hollandi á morgun. Bryn Lennon/Getty Images Max Verstappen verður á ráspól þegar að ökumennirnir í Formúlu 1 fara af stað á heimavelli hans í hollenska kappakstrinum á morgun. Ríkjandi heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður annar í rásröðinni, en hans besti hringur var aðeins 0,038 sekúndum hægari en besti hringur Verstappen í tímatökunum í dag. Verstappen og Hamilton eru lang efstir í stigakeppni ökuþóra, tæpum 90 stigum á undan næstu mönnum. Hamilton trónir á toppnum eins og er með 202,5 stig, þremur stigum meira en Verstappen í öðru sætinu. Max Verstappen á því ágætis möguelika á því að hrifsa efsta sætið í stígakeppni ökuþóra með sigri á heimavelli á morgun. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður annar í rásröðinni, en hans besti hringur var aðeins 0,038 sekúndum hægari en besti hringur Verstappen í tímatökunum í dag. Verstappen og Hamilton eru lang efstir í stigakeppni ökuþóra, tæpum 90 stigum á undan næstu mönnum. Hamilton trónir á toppnum eins og er með 202,5 stig, þremur stigum meira en Verstappen í öðru sætinu. Max Verstappen á því ágætis möguelika á því að hrifsa efsta sætið í stígakeppni ökuþóra með sigri á heimavelli á morgun.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira