Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 09:01 Neymar íhugar hvað hann á að gera við peninginn sem frúin í París gaf honum. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira