„Dauðafæri fyrir Breiðablik að komast í riðlakeppnina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2021 12:01 Breiðablik er á barmi þess að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/hulda margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Breiðablik sé í dauðafæri til að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik mætir Osijek í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni í dag. Fyrri leiknum í Króatíu lyktaði með 1-1 jafntefli. Þorsteinn er fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og segir að sitt gamla lið eigi afbragðs góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem yrði gott, ekki bara fyrir Blika heldur öll lið á Íslandi. „Það yrði frábært skref og gott fyrir alla að íslenskt lið komist sem lengst. Það hjálpar öðrum liðum líka upp á möguleika á að komast áfram. Það gefur líka öðrum liðum meiri pening, held ég. Þau fá líka greitt fyrir árangur Breiðabliks,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi KSÍ á mánudaginn þar sem hann kynnti landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM 2023. „Þetta skiptir máli og þetta sýnir að við erum komin ágætlega langt. Það er ekki langt á milli okkar og liðanna sem eru á mörkum þess að komast í riðlakeppnina. Þetta er dauðafæri fyrir Breiðablik. Að mínum dómi, með eðlilegum og góðum leik, þá vinna þær þetta lið.“ Búið er að breyta fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni og stórauka verðlaunaféð. Ef Breiðablik kemst í riðlakeppnina fær liðið að lágmarki 75 milljónir króna. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 5. október og lýkur 16. desember. Dregið verður í riðla á mánudaginn. Útsláttarkeppnin hefst svo í mars á næsta ári. Leikur Breiðabliks og Osijek hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Breiðablik mætir Osijek í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni í dag. Fyrri leiknum í Króatíu lyktaði með 1-1 jafntefli. Þorsteinn er fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og segir að sitt gamla lið eigi afbragðs góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem yrði gott, ekki bara fyrir Blika heldur öll lið á Íslandi. „Það yrði frábært skref og gott fyrir alla að íslenskt lið komist sem lengst. Það hjálpar öðrum liðum líka upp á möguleika á að komast áfram. Það gefur líka öðrum liðum meiri pening, held ég. Þau fá líka greitt fyrir árangur Breiðabliks,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi KSÍ á mánudaginn þar sem hann kynnti landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM 2023. „Þetta skiptir máli og þetta sýnir að við erum komin ágætlega langt. Það er ekki langt á milli okkar og liðanna sem eru á mörkum þess að komast í riðlakeppnina. Þetta er dauðafæri fyrir Breiðablik. Að mínum dómi, með eðlilegum og góðum leik, þá vinna þær þetta lið.“ Búið er að breyta fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni og stórauka verðlaunaféð. Ef Breiðablik kemst í riðlakeppnina fær liðið að lágmarki 75 milljónir króna. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 5. október og lýkur 16. desember. Dregið verður í riðla á mánudaginn. Útsláttarkeppnin hefst svo í mars á næsta ári. Leikur Breiðabliks og Osijek hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira