„Þarna kemur líkamsmyndin mjög sterk inn. Við erum ekki öll með eins kynfæri. Margir unglingar eru að alast upp með einhverju „hard core“ klámi halda að kynfærin séu bara svona og svona.“
Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum Allskonar kynlíf þar sem rætt er við Ernu. Þar talaði hún meðal annars um að þora ekki að skoða eigin píku eftir að hún fæddi son sinn.