Arnar Guðjónsson: Það verður að reyna að vinna Njarðvík núna þegar Haukur er ekki með Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 22:13 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með sína menn í leikslok. Vísir/Bára Dröfn Stjarnan lagði Tindastól að velli í undanúrslitum VÍS bikarsins fyrr í kvöld í Garðabænum í hörkuleik sem sveiflaðist til of grá köflum. Leikar enduðu 86-81 og var Arnar Guðjónsson ánægður með að hans menn hafi hætt að senda boltann í hendurnar á Tindastól í seinni hálfleik. „Við hættum að senda boltann í hendurnar á Tindastól. Það hjálpaði okkur helling að hætta því. Þeir komu bara út í leikinn ógeðslega fastir varnarlega og sjokkeruðu okku. Við vorum bara ekki klárir það.“ Arnar var þá spurður að því hvort að það væri eitthvað sem hann þyrfti að hafa áhyggjur af fyrir næsta leik. „Það er allavega mjög gott að spila á móti svona líkamlega sterku varnarliði.“ Arnar spurði þá hver hefði unnið hinn leikinn í undanúrslitum og var á því að nú væri góður tímapunktur að spila við Njarðvíkinga þegar Hauk Helga Pálsson vantar. „Það verður að reyna að vinna þá núna þegar Haukur er ekki með. Það verður nógu erfitt þegar hann mætir á svæðið. Þegar Haukur verður klár verða þeir besta liðið á landinu, þeir verða með besta leikmanninn á landinu þó ég sé ekki búinn að sjá alla erlendu leikmennina þeirra. Þannig að við verðum að reyna að vinna þá núna það er alveg á hreinu.“ Stjörnumenn eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa því titil að verja og Arnar var spurður að því hvort það skipti einhverju máli upp á laugardaginn. „Nei, ég held að það séu fjórir eða fimm sem unnu seinast þannig að það skiptir engu máli.“ Að lokum var Arnar spurður að því hvað hans menn hefðu grætt á leiknum í kvöld svona með það fyrir augum að um leið er þetta undirbúningstímabilið sem er í gangi. „Það sem við fengum var áskorunin að spila á móti svona líkamlega sterkum leikmönnum og góðu varnarliði. Þetta er langbesta varnarliðið. Við erum búnir að spila við KR og Grindavík og þeir voru ekki á þessum stað eins og Stólarnir þegar við spiluðum við þá. Stólarnir komu upp um ansi marga veikleika í sóknarleiknum hjá okkur sem við þó náðum að laga aðeins í seinni hálfleik en þurfum að vera klárari en þetta.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Stjörnumenn eru á leið í úrslit VÍS bikarsins í körfubolta eftir fimm stiga sigur, 86-81, gegn Tindastól á háspennuleik í Garðabænum. 16. september 2021 21:50 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
„Við hættum að senda boltann í hendurnar á Tindastól. Það hjálpaði okkur helling að hætta því. Þeir komu bara út í leikinn ógeðslega fastir varnarlega og sjokkeruðu okku. Við vorum bara ekki klárir það.“ Arnar var þá spurður að því hvort að það væri eitthvað sem hann þyrfti að hafa áhyggjur af fyrir næsta leik. „Það er allavega mjög gott að spila á móti svona líkamlega sterku varnarliði.“ Arnar spurði þá hver hefði unnið hinn leikinn í undanúrslitum og var á því að nú væri góður tímapunktur að spila við Njarðvíkinga þegar Hauk Helga Pálsson vantar. „Það verður að reyna að vinna þá núna þegar Haukur er ekki með. Það verður nógu erfitt þegar hann mætir á svæðið. Þegar Haukur verður klár verða þeir besta liðið á landinu, þeir verða með besta leikmanninn á landinu þó ég sé ekki búinn að sjá alla erlendu leikmennina þeirra. Þannig að við verðum að reyna að vinna þá núna það er alveg á hreinu.“ Stjörnumenn eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa því titil að verja og Arnar var spurður að því hvort það skipti einhverju máli upp á laugardaginn. „Nei, ég held að það séu fjórir eða fimm sem unnu seinast þannig að það skiptir engu máli.“ Að lokum var Arnar spurður að því hvað hans menn hefðu grætt á leiknum í kvöld svona með það fyrir augum að um leið er þetta undirbúningstímabilið sem er í gangi. „Það sem við fengum var áskorunin að spila á móti svona líkamlega sterkum leikmönnum og góðu varnarliði. Þetta er langbesta varnarliðið. Við erum búnir að spila við KR og Grindavík og þeir voru ekki á þessum stað eins og Stólarnir þegar við spiluðum við þá. Stólarnir komu upp um ansi marga veikleika í sóknarleiknum hjá okkur sem við þó náðum að laga aðeins í seinni hálfleik en þurfum að vera klárari en þetta.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Stjörnumenn eru á leið í úrslit VÍS bikarsins í körfubolta eftir fimm stiga sigur, 86-81, gegn Tindastól á háspennuleik í Garðabænum. 16. september 2021 21:50 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Stjörnumenn eru á leið í úrslit VÍS bikarsins í körfubolta eftir fimm stiga sigur, 86-81, gegn Tindastól á háspennuleik í Garðabænum. 16. september 2021 21:50
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti