Auðkýfingurinn Robert Durst sakfelldur fyrir að myrða bestu vinkonu sína Árni Sæberg skrifar 17. september 2021 23:57 Durst var sakfelldur af kviðdómi í Los Angeles. Al Seib/AP Robert Durst, sem er 78 ára gamall, var í dag sakfelldur fyrir að myrða Susan Berman árið 2000. Meðal sönnunargagna í málinu var atriði úr heimildarþætti um hann þar sem hann heyrðist segja „Þarna kom það. Þeir náðu þér.“ Susan Berman fannst látin á heimili sínu með skotsár á hnakka árið 2000. Hún hafði verið besta vinkona Dursts um árabil og hafði skömmu fyrir morðið játað fyrir vinum sínum að hún hefði skáldað fjarvistarsönnum fyrir Durst í tengslum við rannsókn á hvarfi konu hans, Kathie Durst, árið 1982. Durst hefur allt frá hvarfi konu sinnar verið grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Hann er einnig grunaður um að hafa myrt mann árið 2001 meðan hann faldi sig fyrir réttvísinni í Texas. Durst var handtekinn í New Orleans árið 2015, kvöldið áður en lokaþáttur heimildaseríunnar The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst var sýndur. Í þættinum voru sett fram sönnunargögn um meintan áralangan brotaferil hans og náðist hann á upptöku með földum hljóðnema á baðherbergi muldra í hálfu hljóði „Þarna kom það. Þeir náðu þér.“ Brotaferill Durst er svo skrautlegur að árið 2010 var Hollywood-myndin All good Things framleidd um ævi hans. Ryan Gosling lék Robert Durst en Kirsten Dunst Kathie Durst. Hann sagði seinna að myndin væri að mestu sannsöguleg þó hún gefi sterklega í skyn að hann væri sekur um þrjú morð. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Erlend sakamál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Susan Berman fannst látin á heimili sínu með skotsár á hnakka árið 2000. Hún hafði verið besta vinkona Dursts um árabil og hafði skömmu fyrir morðið játað fyrir vinum sínum að hún hefði skáldað fjarvistarsönnum fyrir Durst í tengslum við rannsókn á hvarfi konu hans, Kathie Durst, árið 1982. Durst hefur allt frá hvarfi konu sinnar verið grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Hann er einnig grunaður um að hafa myrt mann árið 2001 meðan hann faldi sig fyrir réttvísinni í Texas. Durst var handtekinn í New Orleans árið 2015, kvöldið áður en lokaþáttur heimildaseríunnar The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst var sýndur. Í þættinum voru sett fram sönnunargögn um meintan áralangan brotaferil hans og náðist hann á upptöku með földum hljóðnema á baðherbergi muldra í hálfu hljóði „Þarna kom það. Þeir náðu þér.“ Brotaferill Durst er svo skrautlegur að árið 2010 var Hollywood-myndin All good Things framleidd um ævi hans. Ryan Gosling lék Robert Durst en Kirsten Dunst Kathie Durst. Hann sagði seinna að myndin væri að mestu sannsöguleg þó hún gefi sterklega í skyn að hann væri sekur um þrjú morð.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Erlend sakamál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira