Kosningar til Alþingis Snorri Ásmundsson skrifar 22. september 2021 14:46 Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Flokkspólitik á Íslandi er óheilbrigð og stundum eitruð og hún er í raun úreld. Hún er villandi og oft óheilindi á bakvið hvar stjórnmálafólk staðsetur sig. Stjórnmálafólk eru að mestum hluta tækifærisinnar sem myndu selja hugsjónir sínar fyrir rétta upphæð eða bitlinga. Ég held að lang stærsti hluti stjórnmálafólks séu Narsisistar í þykjustuleik. Stefnur stjórnmálaflokka eru flestar fallegar á prenti, en við vitum öll að við höfum fyrst og fremst verið að kjósa fólk en ekki stefnur þó þær séu að vissu leiti áætlaður fókus þess sem er að tæla af þér atkvæðið þitt. Beint og hreint lýðræði eins og kennitölukosning er heilvænlegust, heiðarlegust og heilbrigðust. Höfundur er listamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Snorri Ásmundsson Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Sjá meira
Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Flokkspólitik á Íslandi er óheilbrigð og stundum eitruð og hún er í raun úreld. Hún er villandi og oft óheilindi á bakvið hvar stjórnmálafólk staðsetur sig. Stjórnmálafólk eru að mestum hluta tækifærisinnar sem myndu selja hugsjónir sínar fyrir rétta upphæð eða bitlinga. Ég held að lang stærsti hluti stjórnmálafólks séu Narsisistar í þykjustuleik. Stefnur stjórnmálaflokka eru flestar fallegar á prenti, en við vitum öll að við höfum fyrst og fremst verið að kjósa fólk en ekki stefnur þó þær séu að vissu leiti áætlaður fókus þess sem er að tæla af þér atkvæðið þitt. Beint og hreint lýðræði eins og kennitölukosning er heilvænlegust, heiðarlegust og heilbrigðust. Höfundur er listamaður.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar