Fannst meðvitundarlaus á botni lónsins Birgir Olgeirsson skrifar 23. september 2021 12:44 Sky Lagoon sem er á Kársnesi í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á þriðjudag fannst meðvitundarlaus á botni lónsins. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Ekki liggur fyrir hversu lengi maðurinn var meðvitundarlaus á botni lónsins. Lögreglan hefur andlátið til rannsóknar en ekki er grunur um að það hafi borið að með saknæmum hætti. „Hvernig hann endar meðvitundarlaus á botni laugarinnar, það er til rannsóknar,“ segir Grímur. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar. Maðurinn, sem var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri, var gestkomandi í baðlóninu en aðrir gestir Sky Lagoon urðu vitni að miklum viðbúnaði lögreglu- og sjúkraflutningamanna sem komu á vettvang með miklum hraði um sex leytið síðastliðið þriðjudagskvöld. Endurlífgunartilraunir hófust á vettvangi um leið og maðurinn uppgötvaðist á botni lónsins. Var hann fluttur á Landspítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Lögreglan hefur rætt við gesti baðlónsins sem voru staddir þar á sama tíma og hefur einnig upptökur úr eftirlitsmyndavélum til skoðunar. Sky Lagoon Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Sá sem lést var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á sjöunda tímanum í gærkvöldi var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri. Maðurinn var gestur í lóninu. 22. september 2021 16:01 Lögreglan rannsakar andlát í Sky Lagoon Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar andlát sem varð í Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22. september 2021 12:52 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Ekki liggur fyrir hversu lengi maðurinn var meðvitundarlaus á botni lónsins. Lögreglan hefur andlátið til rannsóknar en ekki er grunur um að það hafi borið að með saknæmum hætti. „Hvernig hann endar meðvitundarlaus á botni laugarinnar, það er til rannsóknar,“ segir Grímur. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar. Maðurinn, sem var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri, var gestkomandi í baðlóninu en aðrir gestir Sky Lagoon urðu vitni að miklum viðbúnaði lögreglu- og sjúkraflutningamanna sem komu á vettvang með miklum hraði um sex leytið síðastliðið þriðjudagskvöld. Endurlífgunartilraunir hófust á vettvangi um leið og maðurinn uppgötvaðist á botni lónsins. Var hann fluttur á Landspítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Lögreglan hefur rætt við gesti baðlónsins sem voru staddir þar á sama tíma og hefur einnig upptökur úr eftirlitsmyndavélum til skoðunar.
Sky Lagoon Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Sá sem lést var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á sjöunda tímanum í gærkvöldi var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri. Maðurinn var gestur í lóninu. 22. september 2021 16:01 Lögreglan rannsakar andlát í Sky Lagoon Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar andlát sem varð í Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22. september 2021 12:52 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Sá sem lést var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á sjöunda tímanum í gærkvöldi var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri. Maðurinn var gestur í lóninu. 22. september 2021 16:01
Lögreglan rannsakar andlát í Sky Lagoon Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar andlát sem varð í Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22. september 2021 12:52