Ólíkar ríkisstjórnir í boði Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 15:29 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, á kjörstað á Akureyri. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vonast til þess að ríkisstjórnin falli og ný stjórn jafnaðarmanna verði mynduð. Hann segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Veðurspáin fyrir kjördag leit ekki vel út fyrr í vikunni og Logi taldi ekki víst að hann kæmist norður á land. Því kaus hann utan kjörfundar fyrr í vikunni. Það rættist þó ekki úr veðurspám og Logi dreif sig norður þar sem hann greiddi aftur atkvæði í morgun. „Það var tilvalið að kjósa aftur, því mér finnst alltaf dálítið hátíðlegt að mæta á staðinn,“ sagði Logi í samtali við fréttastofu. „Þetta er bara eins og dagurinn er búinn að vera hjá mér frá því ég var átján ára. Ég klæði mig upp, fer og kýs og heimsæki svo minn flokk í kosningakaffi.“ Sjá einnig: Logi Einarsson búinn að greiða atkvæði Undir kvöld mun Logi stíga um borð í flugvél og fljúga aftur til Reykjavíkur. Þar verður hann með sínu fólki. Logi segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Hann segir meðlimi Samfylkingarinnar hafa gert eins og þau geta til að koma þeirra boðskap á framfæri og núna sé að sjá hvort það dugi til. „Ég er svona hóflega bjartsýnn. Mér fannst vera meðbyr með okkur. Auðvitað veit maður aldrei, þannig að nú er lítið annað að gera en að treysta á það að einhver innistæða sé fyrir þessu.“ Þá segir Logi að honum þyki kosningarnar spennandi. Það séu skírar línur. „Annaðhvort verður áframhaldandi ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum eða ný stjórn með jafnaðarmönnum. Það verða töluvert ólíkar stjórnir.“ Logi segir hans helstu ósk að ríkisstjórnin falli, svo hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn frá miðju til vinstri. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Akureyri Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Veðurspáin fyrir kjördag leit ekki vel út fyrr í vikunni og Logi taldi ekki víst að hann kæmist norður á land. Því kaus hann utan kjörfundar fyrr í vikunni. Það rættist þó ekki úr veðurspám og Logi dreif sig norður þar sem hann greiddi aftur atkvæði í morgun. „Það var tilvalið að kjósa aftur, því mér finnst alltaf dálítið hátíðlegt að mæta á staðinn,“ sagði Logi í samtali við fréttastofu. „Þetta er bara eins og dagurinn er búinn að vera hjá mér frá því ég var átján ára. Ég klæði mig upp, fer og kýs og heimsæki svo minn flokk í kosningakaffi.“ Sjá einnig: Logi Einarsson búinn að greiða atkvæði Undir kvöld mun Logi stíga um borð í flugvél og fljúga aftur til Reykjavíkur. Þar verður hann með sínu fólki. Logi segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Hann segir meðlimi Samfylkingarinnar hafa gert eins og þau geta til að koma þeirra boðskap á framfæri og núna sé að sjá hvort það dugi til. „Ég er svona hóflega bjartsýnn. Mér fannst vera meðbyr með okkur. Auðvitað veit maður aldrei, þannig að nú er lítið annað að gera en að treysta á það að einhver innistæða sé fyrir þessu.“ Þá segir Logi að honum þyki kosningarnar spennandi. Það séu skírar línur. „Annaðhvort verður áframhaldandi ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum eða ný stjórn með jafnaðarmönnum. Það verða töluvert ólíkar stjórnir.“ Logi segir hans helstu ósk að ríkisstjórnin falli, svo hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn frá miðju til vinstri.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Akureyri Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira