Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2021 19:16 Þórdís, Telma, Sindri og Heimir stýra kosningasjónvarpi Stöðvar 2 í kvöld. Þórdís og Sindri byrja útsendinguna og Telma og Heimir taka við þegar fyrstu tölur byrja að berast. Vísir/Vilhelm Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum. Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum.
Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent