AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. september 2021 18:51 Brahim Diaz tryggði AC Milan stigin þrjú í dag. Gabriele Maltinti/Getty Images AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Daniel Maldini kom AC Milan í forystu geng Spezia snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Pierre Kalulu áður en Daniele Verde jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Brahim Diaz, sem kom inn á sem varamaður, reyndist svo hetja AC Milan þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. AC Milan er nú á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Napoli í öðru sæti sem á þó leik til góða. Lautaro Martinez kom Inter frá Milan yfir gegn Atalanta strax á fimmtu mínútu. Ruslan Malinovsky og Rafael Toloi sáu þó til þess að staðan var 2-1 fyrir Atalanta þegar að flautað var til hálfleiks. Eden Dzeko jafnaði metin fyrir Inter á 71. mínútu og þegar tæplega fimm mínútur voru til leiksloka fengu þeir gullið tækifæri til að stela sigrinum. Federico Dimarco fór þá á vítapunktinn fyrir heimamenn í Inter, en skaut í slánna. Lokatölur urðu því 2-2 og ítölsku meistararnir hafa 14 stig í þriðja sæti eftir sex leiki. Atalanta situr tveimur sætum neðar með 11 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Daniel Maldini kom AC Milan í forystu geng Spezia snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Pierre Kalulu áður en Daniele Verde jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Brahim Diaz, sem kom inn á sem varamaður, reyndist svo hetja AC Milan þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. AC Milan er nú á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Napoli í öðru sæti sem á þó leik til góða. Lautaro Martinez kom Inter frá Milan yfir gegn Atalanta strax á fimmtu mínútu. Ruslan Malinovsky og Rafael Toloi sáu þó til þess að staðan var 2-1 fyrir Atalanta þegar að flautað var til hálfleiks. Eden Dzeko jafnaði metin fyrir Inter á 71. mínútu og þegar tæplega fimm mínútur voru til leiksloka fengu þeir gullið tækifæri til að stela sigrinum. Federico Dimarco fór þá á vítapunktinn fyrir heimamenn í Inter, en skaut í slánna. Lokatölur urðu því 2-2 og ítölsku meistararnir hafa 14 stig í þriðja sæti eftir sex leiki. Atalanta situr tveimur sætum neðar með 11 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira