Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl í Eyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2021 11:27 Frá Vestmannaeyjum, þar sem brotin áttu sér stað. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir tveir voru misstórtækir í fjárdrættinum. Annar þeirra var ákærður fyrir að hafa minnst 184 sinnum útbúið móttökukvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða án þess að slíkum umbúðum hafi verið skilað inn til endurvinnslu, en hinn í 87 skipti. Skilagjaldið millifærðu þeir inn á eigin bankareikninga. Sá sem var stórtækari hafði 1,8 milljónir upp úr krafsinu en hinn 807 þúsund krónur. Sjá má í dómum héraðsdóms að brotin hófust á vormánuðum 2018 og stóðu jafnt og þétt yfir í rúmlega eitt ár, til júní 2019. Sá stórtækari millifærði hærri upphæðir á eigin reikning, allt frá sextán krónum upp í 69.408 krónur, en hinn millifærði mest 19.424 krónur á eigin reikning. Mennirnir mættu báðir fyrir dóm og viðurkenndu skýlaust að hafa gerst sekir um þá háttsemi sem þeir voru ákærður fyrir. Að teknu tilliti til játninganna og þeirri staðreynd að sá stórtækari átti ekki að baki sakaferil og að hinn hafði ekki áður verið dæmdur fyrir auðgunarbrot, þótti héraðsdómi rétt að dæma þann stórtækari í 45 daga fangelsi en hinn í 30 daga fangelsi. Báðir dómar falla niður haldi þeir almennt skilorð í tvö ár. Þá þarf hinn stórtækari að greiða 141 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Vestmannaeyjar Efnahagsbrot Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir tveir voru misstórtækir í fjárdrættinum. Annar þeirra var ákærður fyrir að hafa minnst 184 sinnum útbúið móttökukvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða án þess að slíkum umbúðum hafi verið skilað inn til endurvinnslu, en hinn í 87 skipti. Skilagjaldið millifærðu þeir inn á eigin bankareikninga. Sá sem var stórtækari hafði 1,8 milljónir upp úr krafsinu en hinn 807 þúsund krónur. Sjá má í dómum héraðsdóms að brotin hófust á vormánuðum 2018 og stóðu jafnt og þétt yfir í rúmlega eitt ár, til júní 2019. Sá stórtækari millifærði hærri upphæðir á eigin reikning, allt frá sextán krónum upp í 69.408 krónur, en hinn millifærði mest 19.424 krónur á eigin reikning. Mennirnir mættu báðir fyrir dóm og viðurkenndu skýlaust að hafa gerst sekir um þá háttsemi sem þeir voru ákærður fyrir. Að teknu tilliti til játninganna og þeirri staðreynd að sá stórtækari átti ekki að baki sakaferil og að hinn hafði ekki áður verið dæmdur fyrir auðgunarbrot, þótti héraðsdómi rétt að dæma þann stórtækari í 45 daga fangelsi en hinn í 30 daga fangelsi. Báðir dómar falla niður haldi þeir almennt skilorð í tvö ár. Þá þarf hinn stórtækari að greiða 141 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Vestmannaeyjar Efnahagsbrot Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira